Gunnlaugur Stefán Gíslason

Gunnlaugur Stefán Gíslason er fæddur í Hafnarfirði 1944.
Hann stundaði nám við Myndlista og handíðaskóla Íslands og síðan prentmyndaljósmyndun frá Iðnskóla Hafnarfjarðar.
Hann hefur starfað sem myndlistamaður og einnig myndlistakennari við Myndlista- og handíðaskóla Íslands ,Myndlistaskóla Reykjavíkur, Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði og haldið námskeið og fyrirlestra um myndlist í yfir þrjá áratugi.Vinnustofa hans er á Móbergi4 Hafnarfirði
.
Einkasýningar
1977 Norræna húsið Reykjavík
1980 Gallerí FÍM Reykjavík
1981 Gallerí Landlist Vestmannaeyjum
1982 Smiðjan Þórshöfn Færeyjum
1983 Bjarna Sívertsens hús Hafnarfirði
1984 Hafnarborg Hafnarfirði
1986 Gallerí Borg Reykjavík
1989 Hafnarborg Hafnarfirði
1993 Gallerí Fold Reykjavík
1996 Gallerí Fold Reykjavík
1998 Hafnarborg Hafnarfirði
1998 Gallerí Fold Reykjavík
1998 Kunsler haus Cuxhafen
2000 Foss Hótel Egilstöðum

Samsýningar
1968 Nordisk Ungdoms Biennale Finnland
1970 Listahátíð í Reykjavík
1970-1971 Fjórar kynslóðir í íslenskri list Norðurlöndum
1977 Vinabæirnir Uppsala-Hafnarfjörður Svíþjóð
1978 Galleri Plaiserene Hasselby Svíþjóð
1979 Foreningen Norden Finnlandi
1983 Galleri Plaiserene hasselby Svíþjóð
1985 2nd Internatjonal Biennial Taivan
1991 Listahátíð í Hafnarfirði
1992 Akvarel og glas Höganes Svíþjóð
1993 Listamenn frá Hafnarfirði Cuxhafen Þýskalandi
1994 Sjö í sal Hafnarborg Hafnarfirði
1994 Samtal yfir hafið Janköbing –Karlstad Svíþjóð
1996 Íslensk Akvarell Hafnarborg Hafnarfiði
1998 Nordisk Akvarell Jusholmen Svíþjóð
2005 Herstöðin Nato Keflavík
2006 Íslensk Alvarell Hafnarborg Hafnarfirði

Umfjöllun og viðurkenningar:

Viðurkennigarskjal fyrir grafikmynd á sýningu í Taivan.

Straumar ljósbrot í iðu hafnfirskrar listar
Ljósmyndabók eftir Lárus Karl Ingas

Iceland crucible.A modern artistic renaissance,
eftir Sigurð A.Magnússon. Ljósmyndir eftir Vladimir Sichov.
.

Fegurðin og fallvaltleikinn
Frásagnarleg ritgerð um Gunnlaug Stefán Gíslason og vatnslitaverk hans.
Lokaritgerð við Háskóla islands eftir Elínu Rebekku Tryggvadóttur.

Viðtöl og greinar í ýmsum blöðum og tímaritum á ferlinum..

Heimildarmynd um Hafnfirska listamenn
Mynd eftir Halldór Árna Sveinsson.

Lithvörf.
Þáttaröð á RÚV eftir Jón Axel Egilsson.

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Gunnlaugur Stefán Gíslason

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband