Útsýn úr glugga listamannsins

Útsýn úr glugga listamannsins

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Skemmtilegt, en greinilega ekki rjómablíða.

Heidi Strand, 20.2.2008 kl. 10:46

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég var að skoða málverkin þín, margar fallegar myndir. Mig langar að vita um verð á myndum þínum og hvort þú selur þær innrammaðar eða berar. Kær kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 20.2.2008 kl. 22:03

3 identicon

Heil og sæl.

Mikið er gaman að þér skuli finnast þetta sem ég er að gera í málverki fallegt.

Verð eru svo breitileg eftir stærðum.

Best er að hafa samband við mig símleiðis og velkomið að koma og skoða

myndir á vinnustofu minni.

Kveðja Gunnlaugur Stefán.

Gunnlaugur Stefán (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 01:53

4 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Maður finnur alltaf svo fyrir veðrinu í myndunum

Ragnhildur Jónsdóttir, 21.2.2008 kl. 12:20

5 Smámynd: Heidi Strand

Sæll Gunnlaugur Stefán.

Mig langar að bjóða þér i heimsókn á síðuna mína í dag. Boðið er upp á lambakjöt og gamalt brauð.

Heidi Strand, 22.2.2008 kl. 12:15

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Fallegar myndir

Hólmdís Hjartardóttir, 27.2.2008 kl. 15:01

7 Smámynd: Kristín Snorradóttir

Frábær mynd.

Kristín Snorradóttir, 28.2.2008 kl. 18:41

8 identicon

Heill og sæll Ólafur.

Mikið er gott að þér skuli geðjast að þessu bloggi mínu,það gleður mig.

Hvernig ég fer að þessu,ja,Því verð ég að svara með að seigja,ég er búinn

að vera jagast í þessu á milli fjörutíu og fimmtíu ár sem kallast "aqvarel"

vakinn og sofinn að sjálfsögðu.

Með kærri kv.Gunnl.Stefán

gunnlaugur Stefán (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 17:59

9 Smámynd: Kristbergur O Pétursson

Haltu bara áfram að "jagast í þessu"! Það er gott að sjá listamenn sýna staðfestu í starfi sínu. Norski listamaðurinn Patrick Huse heimsótti mig á vinnustofuna 2006 og sagði: You have persistence". Það var mikil hvatning að heyra það.

Í þínum myndum er kyrrð, tærleiki og léttleiki (það er heilmikill "Mozart" í þeim, ekki satt?) Ég er að leita að þessu, reyni amk. að halda mig frá andstæðunni. 

Listaheimurinn í dag er farinn að minna mig á árin milli 1970-1977 ca. í rokkinu, þegar böndin þurftu tuttugu júmbóvélar til að flytja græjur og grúppíur milli staða. Svo kom pönkið og allt varð skírt og einfalt aftur, eins og rokkið var í byrjun. Hreint og beint.

Við erum "bara" málarar, bara vatnslitur, bara olía. Það er alveg nóg, aldrei of mikið.

Kristbergur O Pétursson, 12.3.2008 kl. 09:27

10 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

sammála kristbergi, það er fallegt að halda í sjálfan sig, og vera...

fallegt.

Blessi þig

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 9.4.2008 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband