Höfundur
Gunnlaugur Stefán Gíslason
Ég hef starfað sem myndlistamaður og myndlistakennari við Myndlista og handíðaskóla Íslands ,Myndlistaskóla Reykjavíkur, Miðstöð símentunar í Hafnarfirði, og haldið námskeið og fyrirlestra um myndlist í tæpa fjóra áratugi. Hef haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum frá 1969. Mig langar til að setja myndir af verkum mínum hér og fleira sem mér dettur í hug. (Smellið á mynd til að sjá ferilsskrá)
netfang: gunnlaugurstefan@internet.is gsm: 8990316
336 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 14.9.2013 vatnslitamynd frá 1976
- 4.7.2013 nýlegar myndir
- 4.5.2010 Opnun sýningar í Jónshúsi 13.maí n.k. kl 14.00
- 4.5.2010 Já það eru umbrot víðar en á gossvæðinu. Hér er nýjasta vatn...
- 24.12.2009 Gleðileg jól allir vinir og vandamenn. Ég þakka öllum þeim se...
- 6.7.2009 Sýning mín á vatnslitamyndum í Gallerý Fjósakletti Fitjum í S...
- 23.6.2009 Verið velkomin á sýningu mína 27.júní kl 14.00 í Gallerí Fjós...
- 22.6.2009 Sýning á vatnslitamyndum í nýju Galleríi á Fitjum í Skorradal
- 18.1.2009 Eilifðin í vatnslit
- 8.1.2009 Kofinn kominn á pappír
- 17.12.2008 Náttúrufegurð
- 10.12.2008 Magnað
- 10.12.2008 Er að setja í albúm eldri vatnslitamyndir.
- 4.12.2008 Gjafakort gerð eftir vatnslitamyndum .
- 1.11.2008 Ljósmynd nóvembermánaðar
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2010
2009
2008
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Ármann Eiríksson
- Kristbergur O Pétursson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Heidi Strand
- María Kristjánsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Hlynur Hallsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Baldvin Jónsson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Kristín Snorradóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Þorgrímur Gestsson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
Útsýn úr glugga listamannsins
18.2.2008 | 21:24
Flokkur: Menning og listir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Skemmtilegt, en greinilega ekki rjómablíða.
Heidi Strand, 20.2.2008 kl. 10:46
Ég var að skoða málverkin þín, margar fallegar myndir. Mig langar að vita um verð á myndum þínum og hvort þú selur þær innrammaðar eða berar. Kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 20.2.2008 kl. 22:03
Heil og sæl.
Mikið er gaman að þér skuli finnast þetta sem ég er að gera í málverki fallegt.
Verð eru svo breitileg eftir stærðum.
Best er að hafa samband við mig símleiðis og velkomið að koma og skoða
myndir á vinnustofu minni.
Kveðja Gunnlaugur Stefán.
Gunnlaugur Stefán (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 01:53
Maður finnur alltaf svo fyrir veðrinu í myndunum
Ragnhildur Jónsdóttir, 21.2.2008 kl. 12:20
Sæll Gunnlaugur Stefán.
Mig langar að bjóða þér i heimsókn á síðuna mína í dag. Boðið er upp á lambakjöt og gamalt brauð.
Heidi Strand, 22.2.2008 kl. 12:15
Fallegar myndir
Hólmdís Hjartardóttir, 27.2.2008 kl. 15:01
Frábær mynd.
Kristín Snorradóttir, 28.2.2008 kl. 18:41
Heill og sæll Ólafur.
Mikið er gott að þér skuli geðjast að þessu bloggi mínu,það gleður mig.
Hvernig ég fer að þessu,ja,Því verð ég að svara með að seigja,ég er búinn
að vera jagast í þessu á milli fjörutíu og fimmtíu ár sem kallast "aqvarel"
vakinn og sofinn að sjálfsögðu.
Með kærri kv.Gunnl.Stefán
gunnlaugur Stefán (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 17:59
Haltu bara áfram að "jagast í þessu"! Það er gott að sjá listamenn sýna staðfestu í starfi sínu. Norski listamaðurinn Patrick Huse heimsótti mig á vinnustofuna 2006 og sagði: You have persistence". Það var mikil hvatning að heyra það.
Í þínum myndum er kyrrð, tærleiki og léttleiki (það er heilmikill "Mozart" í þeim, ekki satt?) Ég er að leita að þessu, reyni amk. að halda mig frá andstæðunni.
Listaheimurinn í dag er farinn að minna mig á árin milli 1970-1977 ca. í rokkinu, þegar böndin þurftu tuttugu júmbóvélar til að flytja græjur og grúppíur milli staða. Svo kom pönkið og allt varð skírt og einfalt aftur, eins og rokkið var í byrjun. Hreint og beint.
Við erum "bara" málarar, bara vatnslitur, bara olía. Það er alveg nóg, aldrei of mikið.
Kristbergur O Pétursson, 12.3.2008 kl. 09:27
sammála kristbergi, það er fallegt að halda í sjálfan sig, og vera...
fallegt.
Blessi þig
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 9.4.2008 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.