Höfundur
Ég hef starfað sem myndlistamaður og myndlistakennari við Myndlista og handíðaskóla Íslands ,Myndlistaskóla Reykjavíkur, Miðstöð símentunar í Hafnarfirði, og haldið námskeið og fyrirlestra um myndlist í tæpa fjóra áratugi. Hef haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum frá 1969. Mig langar til að setja myndir af verkum mínum hér og fleira sem mér dettur í hug. (Smellið á mynd til að sjá ferilsskrá)
netfang: gunnlaugurstefan@internet.is gsm: 8990316
336 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 14.9.2013 vatnslitamynd frá 1976
- 4.7.2013 nýlegar myndir
- 4.5.2010 Opnun sýningar í Jónshúsi 13.maí n.k. kl 14.00
- 4.5.2010 Já það eru umbrot víðar en á gossvæðinu. Hér er nýjasta vatn...
- 24.12.2009 Gleðileg jól allir vinir og vandamenn. Ég þakka öllum þeim se...
- 6.7.2009 Sýning mín á vatnslitamyndum í Gallerý Fjósakletti Fitjum í S...
- 23.6.2009 Verið velkomin á sýningu mína 27.júní kl 14.00 í Gallerí Fjós...
- 22.6.2009 Sýning á vatnslitamyndum í nýju Galleríi á Fitjum í Skorradal
- 18.1.2009 Eilifðin í vatnslit
- 8.1.2009 Kofinn kominn á pappír
- 17.12.2008 Náttúrufegurð
- 10.12.2008 Magnað
- 10.12.2008 Er að setja í albúm eldri vatnslitamyndir.
- 4.12.2008 Gjafakort gerð eftir vatnslitamyndum .
- 1.11.2008 Ljósmynd nóvembermánaðar
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2010
2009
2008
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Ármann Eiríksson
- Kristbergur O Pétursson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Heidi Strand
- María Kristjánsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Hlynur Hallsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Baldvin Jónsson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Kristín Snorradóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Þorgrímur Gestsson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Sæll minn kæri
Gaman þótti mér að sjá góðan gest banka uppá hjá mér. Enda var ég ekki lengi að samþykkja hann, vertu hjartanlega velkomin í hóp minna bloggvina. Gaman er að sjá nýju myndirnar þínar og stíllinn hittir mig í hjartastað. Hafðu það gott og sjáumst fljótlega. Ferð þú nokkuð í Edenborgarferðina?
Ármann Eiríksson, þri. 26. feb. 2008
Sæll Gunnlaugur
Gaman að sjá þig hér og myndirnar þínar og ansi langt frá því við sáumst síðast. Alltaf verður mér hlýtt um hjartaræturnar þegar ég minnist hans pabba þíns. Ég á einhvers staðar mynd af honum standandi á höndum á blettinum á Vörðustíg 7. Kannski finn ég hana við tækifæri og sendi þér. Kveðja, María
María Kristjánsdóttir, þri. 15. jan. 2008