Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Sæll minn kæri
Gaman þótti mér að sjá góðan gest banka uppá hjá mér. Enda var ég ekki lengi að samþykkja hann, vertu hjartanlega velkomin í hóp minna bloggvina. Gaman er að sjá nýju myndirnar þínar og stíllinn hittir mig í hjartastað. Hafðu það gott og sjáumst fljótlega. Ferð þú nokkuð í Edenborgarferðina?
Ármann Eiríksson, þri. 26. feb. 2008
Sæll Gunnlaugur
Gaman að sjá þig hér og myndirnar þínar og ansi langt frá því við sáumst síðast. Alltaf verður mér hlýtt um hjartaræturnar þegar ég minnist hans pabba þíns. Ég á einhvers staðar mynd af honum standandi á höndum á blettinum á Vörðustíg 7. Kannski finn ég hana við tækifæri og sendi þér. Kveðja, María
María Kristjánsdóttir, þri. 15. jan. 2008